Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Alexander Rybak kom óvænt og flutti Fairytale

Mynd: Söngvakeppnin / Söngvakeppnin

Alexander Rybak kom óvænt og flutti Fairytale

11.03.2017 - 21:43

Höfundar

Norski söngvarinn og fiðluleikarinn Alexander Rybak var leynigestur Söngvakeppninnar í kvöld. Hann mætti á svið og flutti lagið Fairytale, sem sigraði í Eurovision árið 2009.

Tengdar fréttir

Tónlist

Söngvakeppnin 2017: Úrslit – öll lögin