Alelda bíll austan við Vík

07.06.2019 - 04:52
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Eldur kviknaði í bíl skammt austan við Vík rétt um klukkan þrjú í nótt. Tveir voru í bílnum og sakaði þá ekki, en bíllinn er ónýtur. Slökkvilið var kallað út frá Vík í Mýrdal, og gekk greiðlega að slökkva eldinn.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi