Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Airwaves-tónleikar Rásar 2 í Gamla bíói

Mynd: RÚV / RÚV

Airwaves-tónleikar Rásar 2 í Gamla bíói

07.11.2018 - 19:10

Höfundar

Rás 2 tekur þátt á Iceland Airwaves og stendur fyrir tónleikum í samstarfi við hátíðina í Gamla Bíói. Útsending hefst 19:50.

Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á RÚV 2, Rás 2, hér á vefnum og á aðalrás RÚV eftir 10-fréttir, en útsendingu stýrir Matthías Már Magnússon. Nína Richter og Jóhann Alfreð standa svo vaktina á Instagram-síðu RÚV og skyggnast bak við tjöldin í græna herbergið.

Dagskráin í kvöld:

19:50:      Kyriyama Family
20:40:      Árstíðr
21:30:      Hildur Vala
22:30:      Moses Hightower
23:30:      Una Stef
00:25:      Valdimar

Tengdar fréttir

Tónlist

Beint á vínyl – Airwaves-hægvarp í Hljóðrita

Ómissandi á Iceland Airwaves

Tónlist

Beinar útsendingar frá Iceland Airwaves á RÚV

Tónlist

8 Airwaves-bönd sem vert er að bera sig eftir