Afurðin nýtist til að fanga sólarorku

Mynd með færslu
 Mynd:

Afurðin nýtist til að fanga sólarorku

17.02.2014 - 14:54
Bandarískt fyrirtæki hefur óskað eftir leyfi til að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Vinnslan við sólarkísil er ekki endilega hagstæðari umhverfinu en önnur stóriðja, en það er afurðin hins vegar því hún nýtist til að fanga sólarorkuna í svokölluðum sólarrafhlöðum.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur reifar þessi mál í Sjónmáli í dag. 

Sjónmál  mánudaginn 17. febrúar 2014