Ætla að reisa verksmiðjuna þótt það tefjist

05.06.2017 - 20:10
Mynd: Samsett mynd / RÚV
Terry Jester, stjórnarformaður bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials, segir að áform um að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga standi óhögguð, þótt fyrirtækið hafi ákveðið að hægja á undirbúningi. Silicor Materials segir að tafir við fjármögnun og miklar kostnaðarhækkanir á Íslandi séu helstu ástæðurnar fyrir ákvörðuninni.
tryggvia's picture
Tryggvi Aðalbjörnsson
Fréttastofa RÚV