Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Ætla að bregðast við hrútskýringum

23.02.2018 - 15:02
Mynd: HÍ / HÍ
Samtök kvenna í vísindum, SKVÍS, standa fyrir ráðstefnu þar sem fara á yfir hrútskýringar og menndurtekningar og skilgreiningar á því. Rædd verða raunveruleg dæmi sem félagskonur hafa lent í og rædd verða möguleg viðbrögð. Helga Bragadóttir, hjúkrunarfræðiprófessor við HÍ, segist sjálf hafa lent í svona aðstæðum. Hún hafi ekki sagt neitt þá en henni og öðrum finnist að nú sé tækifæri til að takast á við alvarlegan vanda sem hafi því miður viðgengist allt of lengi. Helga var gestur Samfélagsins.

 

Hlusta má á viðtalið við Helgu í spilaranum hér að ofan.

 

thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
dagskrárritstjórn