Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

„Að vera samningslaus í fimm ár er óþolandi“

10.11.2016 - 22:39
Mynd: RÚV / RÚV
Fréttastofa náði tali af nokkrum í áhöfn Hrafns Sveinbjarnarsonar nú í kvöld rétt áður en viðræðunum var slitið, skipið er statt suðaustur af landinu og stefnir í átt til Grindavíkur. Sjómennirnir eru flestir áhyggjufullir við tilhugsunina um verkfall, en tilbúnir í slaginn.
asrunbi's picture
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV