Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

A-listinn með forystu í Húnavatnshreppi

Mynd með færslu
 Mynd:
A-listinn Listi framtíðar er með forystu í Húnavatnshreppi þegar búið er að telja 279 atkvæði eða með tæplega 62 prósent atkvæða. E-listinn Nýtt afl er með rúm 38 prósent. Verði þetta niðurstaðan fær A-listi framtíðar fjóra menn kjörna, en Nýtt afl þrjá menn.