Á flótta — heimildarþáttur um flóttamenn

08.02.2016 - 09:57
Nýr íslenskur heimildarþáttur um flóttamenn. Nærri sextíu milljónir manna eru á flótta um víða veröld. Á undanförnum misserum hefur athyglin ekki síst beinst á þeim sem flúið hafa stríð í Sýrlandi.

Ingólfur Bjarni Sigfússon og Ragnar Santos hafa í vetur fjallað um flóttamenn og aðstæður þeirra. Í þessum þætti hitta þeir meðal annars sýrlenska flóttamenn sem fengu skjól á Íslandi og varpa ljósi á aðstæður þeirra sem eru á flótta.

davidkg's picture
Davíð Kjartan Gestsson
vefritstjórn
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi