6 þúsund milljarðar í græna orku

Mynd með færslu
 Mynd:

6 þúsund milljarðar í græna orku

06.10.2014 - 16:39

Stefán Gíslason fjallar um ákvörðun Rockefellerfjölskyldunnar sem nýlega var tilkynnt ,að draga auð sinn út úr olíu- og kolabransanum og fjárfesta í grænni orku í staðinn.