50 hugmyndir sem urðu að veruleika

Mynd með færslu
 Mynd:

50 hugmyndir sem urðu að veruleika

18.12.2014 - 16:09
Á dögunum kom út rit með 50 góðum dæmum um nýjungar í rafvæddum samgöngum, allt frá þráðlausri hleðslu rafgeyma upp í notkun rafbíla sem orkugeymslu fyrir raforkukerfið. Stefán Gíslason fer yfir nokkur dæmi og ræðir þau.