50 bestu íslensku „stuðlögin“

Mynd með færslu
 Mynd: Jeff Who?

50 bestu íslensku „stuðlögin“

20.05.2016 - 21:00

Höfundar

Hið alræmda Eldhúsráð Eldhúsverkanna á Rás 2 hefur valið þau lög, íslensk og erlend, sem koma þeim helst í stuð, svokölluð stuðlög. 50 bestu íslensku lögin hafa verið kynnt í þættinum undanfarna daga og hér má sjá listann í heild.

Sjá einnig: 30 bestu erlendu stuðlögin

Í Eldhúsráðinu má til dæmis finna poppfræðinga, dagskrástjóra, rithöfunda, ruslakarla, bílstjóra, fréttastjóra, sölumenn, námsmenn, tónlistarmenn, verta, sjómenn, varaþingmenn og kennara.

Stuðlagalistana má einnig finna á Spotify, þar sem hægt er að hlusta á þá hvar og hvenær sem er.

1. Quarashi - Stick em up

2. Jeff Who? - Barfly

3. Ham - Partybær

4. Sálin Hans Jóns míns - Sódóma

5. Botnleðja - Þið eruð frábær

6. Jónas Sig - Hamingjan er hér

7. Spilverk þjóðanna - Sirkus Geira Smart

Mynd: Tíminn / Tímarit.is

8. Pálmi Gunnarsson - Þorparinn

9. Björgvin Halldórsson - Gullvagninn

10. Unun og Páll Óskar - Ástin dugir

11. Grýlurnar - Sísí

12. Þeyr - Rúdolf

13. GCD - Mýrdalssandur

14. Greifarnir - Útihátíð

15. Sólstrandargæjarnir - Sólstrandargæji

16. Ljósin í bænum - Diskó Friskó

17. Úlfur Úlfur - Tarantúllur

18. Nýdönsk - Fram á nótt

19. Icy - Gleðibankinn

20. Páll Óskar - Gordjöss

21. Johnny triumph & Sykurmolarnir - Luftigitar

22. Stuðmenn - Bíólagið

23. Love Guru - 1 2 Selfoss

24. Björk - Army of me

25. Björk Human Behavior

26. Bjartmar og Bergrisarnir - Negril

27. Prins Polo - París Norðursins

28. Stuðmenn - Betri tíð

29. Ss Sól - Vertu þú sjálfur

30. Hljómar - Ég elska alla

31. Páll Óskar - Bundinn fastur

32. Nýdönsk - Frelsið

33. Eiríkur Hauksson - Gaggó Vest

34. Das kapital - Blindsker

35. Ensími - Atari

36. Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst´ekki kyrr

37. Sálin Hans Jóns míns - Hvar er draumurinn

38. Bara Flokkurinn - I don´t like your style

39. Ðe Lónlí Blú Bojs - Harðsnúna Hanna

40. Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér

41. Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn

42. SS Sól - Blautar varir

43. 200.000 Naglbítar - Brjótum það sem brotnar

44. Stuðmenn - Íslenskir Karlmenn

45. Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið

46. Sniglabandið - Í góðu skapi

47. Emilíana Torrini-Jungle Drum

48. Sólstrandargæjarnir-Rangur maður

49. Egó - Fjöllin hafa vakað

50. Hemmi Gunn - Út á gólfið