Sjá einnig: 30 bestu erlendu stuðlögin
Í Eldhúsráðinu má til dæmis finna poppfræðinga, dagskrástjóra, rithöfunda, ruslakarla, bílstjóra, fréttastjóra, sölumenn, námsmenn, tónlistarmenn, verta, sjómenn, varaþingmenn og kennara.
Stuðlagalistana má einnig finna á Spotify, þar sem hægt er að hlusta á þá hvar og hvenær sem er.