Athugið þessi frétt er meira en 12 ára gömul.

400 frambjóðendur í viðtöl

21.11.2010 - 18:20
Mynd með færslu
 Mynd:
Ríkisútvarpið hefur nú tekið viðtöl við um 400 frambjóðendur til stjórnlagaþings þar sem þeir segja frá því hvernig þeir vilja hafa stjórnarskrána.

Ríflega 520 manns bjóða sig fram til þingsins. Til stendur að ljúka viðtölunum á morgun og byrjað verður að flytja þau á Rás eitt annað kvöld.