Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í dag að þingmenn stjórnarandstöðunnar hefðu síðastliðna tvo sólarhringa kvatt sér hljóðs 292 sinnum undir liðnum fundarstjórn forseta í tengslum við umræðuna um ESB og talað í 321 mínútu.