Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Hvert er orð ársins 2022?

Mynd með færslu
 Mynd: Pexels

Hvert er orð ársins 2022?

01.12.2022 - 08:00

Höfundar

Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á árinu sem er að líða? Hér er hægt að leggja orð í belg sem gætu birst í kosningu RÚV.is um orð ársins. Sendið okkur tillögur að orðum sem eru einkennandi fyrir árið 2022.

Create your own user feedback survey

Tengdar fréttir

Íslenskt mál

Orð ársins 2021 eru óróapúls og bólusetning

Íslenskt mál

Þríeykið og sóttkví eru orð ársins 2020

Íslenskt mál

Hamfarahlýnun er orð ársins 2019