Mikil eftirspurn eftir menntuðum þjónum um land allt

Mynd: Ólöf Rún Erlendsdóttir / RÚV
Aldrei hafa fleiri nemar verið skráðir í framreiðslunám við Verkmenntaskólann á Akureyri og því geta nemar í fyrsta sinn stundað allt sitt nám á Norðurlandi. Kennari í framreiðslu segir mikla eftirspurn eftir menntuðum þjónum um allt land.

Við litum við í tíma hjá annars árs nemendum í framreiðslu við Verkmenntaskólann á Akureyri, þau eru þrettán í ár og hafa aldrei verið fleiri. Við ræddum við nemendurna Móniku Sól Jóhannesdóttur og Víði Ármannsson og kennarann þeirra, Hebu Finnsdóttur.

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.

Mynd með færslu
 Mynd: Ólöf Rún Erlendsdóttir - RÚV
Olofre's picture
Ólöf Rún Erlendsdóttir