Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Maðurinn sem leitað var að er fundinn

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir manni í gærkvöld en síðast var vitað um ferðir hans um hádegisbil í gær. Í tilkynningu frá lögreglu í morgun segir að hann sé fundinn heill á húfi.

Fréttin hefur verið uppfærð.
 

Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV