Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Silfrið sneri aftur

25.09.2022 - 10:46
Silfrið sneri aftur í dag og var í umsjón Egils Helgasonar. Í fyrsta hluta þáttar komu þangað Andrés Magnússon blaðamaður, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi.

Í öðrum hluta þáttar komu þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum, og Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki. Að lokum settust hjá Agli þau Victoria Bakshina málfræðingur og Jón Ólafsson prófessor.

Silfrið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV