Lag Hinsegin daga 2022

Mynd: RÚV / RÚV

Lag Hinsegin daga 2022

06.08.2022 - 11:21

Höfundar

Næs í flutningi leikarans Bjarna Snæbjörnssonar er lag Hinsegin daga í ár. Myndband við lagið er hluti af hátíðardagskrá Hinsegin daga, Fegurð í frelsi, sem er á dagskrá á RÚV í kvöld.

Í dag fagna landsmenn fjölbreytileikanum í tilefni Hinsegin daga 2022. Lag hátíðarinnar í ár er smellurinn Næs sem Bjarni Snæbjörnsson flytur af sinni alkunnu snilld. Lagið tilvalið til að dansa við í dag og alla daga.

Hátíðardagskrá Hinsegin daga - Fegurð í frelsi er á dagskrá á RÚV í kvöld kl. 19.45.