Mynd: Sigríður Hagalín Björnsdótt - RÚV
Gosstöðvarnar í Meradölum líklega opnaðar á ný í dag
Eldgos hófst í Meradölum á miðvikudaginn. Öflug jarðskjálftahrina hefur staðið yfir á Reykjanesskaga frá því á laugardaginn 30. júlí. Hér er öll nýjustu tíðindi af jarðhræringunum og hægt að fylgjast með gosinu í vefmyndavélum.
30.07.2022 - 20:01