Kaup franska fjárfestingasjóðsins Ardian á Mílu af Símanum raska samkeppni og verður samruninn ekki samþykkur af Samkeppniseftirlitinu án skilyrða eða með frekari útskýringum Ardian og Símans. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallarinnar.