Meirihlutaviðræður að hefjast víða um land

14.05.2022 - 07:59
Mynd með færslu
 Mynd: Ragnar Visage - RÚV
Kosið er til sveitarstjórna á öllu landinu í dag. Hér fylgjumst við með öllu því helsta en víða er búist við spennandi kosninganótt. Fréttamenn RÚV verða á vaktinni og greina frá öllum helstu fréttum sem tengjast kosningunum.
 
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV