Í kvöld kemur í ljós hvaða land fær að fara heim með glerbikarinn. Íslenska atriðið, Með hækkandi sól með þeim Siggu, Betu og Elínu sem kalla sig einfaldlega Systur, er númer átján á svið.
Atriðin verða flutt í þessari röð:
1. Tékkland - We Are Domi - Lights Off
2. Rúmenía - WRS - Llámame
3. Portúgal - MARO - 'saudade, saudade'
4. Finnland - The Rasmus Jezebel
5. Sviss - Marius Bear - Boys Do Cry
6. Frakkland - Alvan and Ahez - Fulenn
7. Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A Banana
8. Armenía - Rosa Linn - Snap
9. Italía - Mahmood & Blanco - Brividi
10. Spánn - Chanel - SloMo
11. Holland - S10 - De Diepte
12. Úkraína - Kalush Orchestra - Stefania
13. Germany - Malik Harris - 'Rockstars'
14. Litháen - Monika Liu - Sentimentai
15. Aserbaísjan - Nadir Rustamli - Fade to Black
16. Belgía - Jérémie Makiese - Miss You
17. Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die Together
18. Ísland - Systur - Með hækkandi sól
19. Moldóvía - Zdob și Zdub & Fraţii Advahov - Trenuleţul
20. Svíþjóð - Cornelia Jakobs - Hold Me Closer
21. Ástralía - Sheldon Riley - Not The Same
22. Bretland - Sam Ryder - Spaceman
23. Pólland - Ochman - River
24. Serbía - Konstrakta - In Corpore Sano
25. Eistland - Stefan - Hope
Áhorfendum gefst tækifæri til að kjósa að þessu sinni sitt eftirlætislag og munu atkvæðin gilda til helmings á móti atkvæðum dómnefndar.
Fylgist með á RÚV klukkan sjö eða í spilaranum hér að ofan.