Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Frambjóðendur á Akureyri svara Já eða nei

05.05.2022 - 14:16
Mynd:  / 

Eru frambjóðendur á Akureyri hlynntir lausagöngu katta? Vilja þau öll starfa saman í einum meiri hluta í bæjarstjórn? Hvað með háhýsin?

Þátturinn Já eða nei sneri aftur í gærkvöldi og verður hluti af Kastljósi fram að kosningum. Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir fara yfir málin, hitta bæjarbúa og spyrja svo frambjóðendur spjörunum úr en gefa þeim aðeins tækifæri til að svara já eða nei.

Horfðu á svör frambjóðenda á Akureyri í spilaranum hér fyrir ofan. Í næstu þáttum fer Já eða nei til Ísafjarðar, Egilsstaða og loks til Reykjavíkur.

atlifb's picture
Atli Fannar Bjarkason