Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Svandís á eftir að sakna Þórólfs

Mynd: RUV / RUV
Svandís Svavarsdóttir segist taka við nýju ráðuneyti full tilhlökkunar. Það sé stór ráðuneyti fyrir grænan ráðherra að vera yfir ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar. Hún kveðst þó eiga eftir að sakna heilbrigðisráðuneytisins, þá sérstaklega minnisblaðanna frá Þórólfi og smáskilaboðanna frá honum.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV