Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Jólaljósin tendruð á Óslóartrénu

28.11.2021 - 21:47
Kveikt var á ljósum Óslóartrésins við Austurvöll í Reykjavík í kvöld. Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar, stýrði athöfninni og henni til halds og trausts var hin norsk-íslenska Laufey Beitea Pálsdóttir sem kveikti ljósin.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV