Alls greindist 141 með COVID-19 í gær

25.11.2021 - 10:44
Mynd með færslu
 Mynd: Hjalti Þórarinsson - RÚV
Alls greindist 141 með kórónuveirusmit í gær, þar af sjö á landamærum. 76 þeirra sem greindust voru óbólusettir.
 
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV