Sex smit hafa nú greinst á hjartaskurðdeild Landspítalans.
Flestir þeirra sem nú eru í einangrun með smit eru á höfuðborgarsvæðinu, alls 534 og 1101 eru í sóttkví.
Sjö eru á sjúkrahúsi, þar af einn á gjörgæslu.