Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

80 smit greindust í gær - helmingur utan sóttkvíar

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
80 greindust með kórónuveiruna í gær, þar af var tæplega helmingur utan sóttkvíar. Ekki hafa jafn mörg smit greinst á einum degi síðan í lok ágúst. Staðan á Landspítalanum er óbreytt; sjö liggja inni en enginn þeirra er á gjörgæslu.
 
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV