Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Nýdönsk syngur inn kosningarnar

Mynd: RÚV / RÚV

Nýdönsk syngur inn kosningarnar

25.09.2021 - 08:55

Höfundar

Hljómsveitin Nýdönsk flutti lagið Ég kýs í Vikunni með Gísla Marteini og sendi með því skýr skilaboð til almennings fyrir kosningadaginn.