Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Una Schram frumflytur lagið Crush

Mynd: RÚV / RÚV

Una Schram frumflytur lagið Crush

18.09.2021 - 09:00

Höfundar

Una Schram heimsótti Vikuna með Gísla Marteini og frumflutti lagið Crush sem er fyrsti smellurinn af komandi plötu tónlistarkonunnar.