Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Newcastle og Leeds gerðu jafntefli

epa08906138 Patrick Bamford (R) of Leeds celebrates with teammates after scoring a goal during the English Premier League soccer match between Leeds United and Burnley FC in Leeds, Britain, 27 December 2020.  EPA-EFE/Molly Darlington / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
 Mynd: EPA

Newcastle og Leeds gerðu jafntefli

17.09.2021 - 20:56
Fyrsti leikur fimmtu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar var á milli Newcastle og Leeds. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Raphinha skoraði fyrsta mark leiksins á 13. mínútu fyrir Leeds en Allan Saint-Maximin jafnaði metin fyrir Newcastle rétt fyrir hálfleik og þrátt fyrir að bæði lið fengju færi tókst hvorugu að skora og lokatölur 1-1.