Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Eddan: Veldu sjónvarpsefni ársins

Mynd með færslu
 Mynd: Eddan

Eddan: Veldu sjónvarpsefni ársins

17.09.2021 - 15:22

Höfundar

Edduverðlaunahátíðin, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, fer fram í október. Sérstök áhorfendaverðlaun verða veitt fyrir sjónvarpsefni ársins sem hægt er að kjósa um hér.

Hátíðinni verður sjónvarpað á RÚV 3. október og þar verða veitt verðlaun í 27 flokkum fyrir það sem hæst bar í íslensku sjónvarpi og kvikmyndum á síðasta ári.

Taktu þátt í að velja sjónvarpsefni ársins í kosningunni hér að neðan.

Create your own user feedback survey

Kosningu lýkur 24. september.

Tengdar fréttir

Sjónvarp

Tilnefningar til Edduverðlauna 2021