Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Berglind Festival og hin pólitíska fluglína

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival og hin pólitíska fluglína

17.09.2021 - 21:30

Höfundar

Hversu hnitmiðaðir geta leiðtogar flokkanna verið í stefnumálum sínum?

Berglind Festival setti þeim skýr mörk í aðdraganda alþingiskosninga.