Kjördæmaþáttur - Norðausturkjördæmi

14.09.2021 - 17:30
Mynd: Ágúst Ólafsson / RÚV
Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi ræða helstu málin fyrir kosningarnar í kjördæmaþætti á rás2.

Þátttakendur í umræðunum eru þau Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki, Ingibjörg Ólöf Isaksen Framsóknarflokki, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstri grænum, Hilda Jana Gisladóttir Samfylkingu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokki, Einar Aðalsteinn Brynjólfsson Pírötum, Jakob Frímann Magnússon Flokki fólksins, Eiríkur Björn Björgvinsson Viðreisn, Haraldur Ingi Haraldsson Sósíalistaflokki Íslands og fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson.

 

Umsjónarmenn eru Anna Kristín Jónsdóttir og Ágúst Ólafsson.

 

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV