29 smit greindust innanlands í gær

14.09.2021 - 11:06
Mynd með færslu
 Mynd: Brynjólfur Þór Guðmundsson - RÚV
29 Covid-19 smit greindust innanlands í gær en þau voru 26 í fyrradag. Þrjú smit greindust á landamærunum. Rúmlega fjórtán hundruð sýni voru tekin í gær, og rúmlega tólf hundruð á landamærunum.
 
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV