Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Úrslitin ráðin á fjórtánda degi Ólympíuleikanna

epa09400924 Aleksandra Miroslaw of Poland competes during the Women's Final in Sport Climbing events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Aomi Urban Sports Park in Tokyo, Japan, 06 August 2021.  EPA-EFE/Dimitris Tosidis
 Mynd: EPA-EFE - EPA

Úrslitin ráðin á fjórtánda degi Ólympíuleikanna

06.08.2021 - 18:38
Fjórtánda keppnisdegi Ólympíuleikanna í Tókýó er lokið og að venju er rjóminn af því besta sýndur beint á sjónvarpsrásum RÚV. Úrslitin réðust í fótbolta kvenna, Þórir Hergeirsson og norska landsliðið í handbolta spiluðu í undanúrslitum og boðhlaupin voru áberandi í frjálsíþróttunum.

Þrettán útsendingar voru á sjónvarpsrásum RÚV í dag. Undanúrslit voru spiluð í körfubolta kvenna og handbolta kvenna. Næst seinasti dagurinn í frjálsum íþróttum var í dag og Kanda varð Ólympíumeistari í knattspyrnu kvenna. 

Dagskrá dagsins:
02:20 Bandaríkin - Ástralía, úrslit kvenna
03:40 Golf kvenna, þriðji hringur
04:30 Bandaríkin-Serbía, undanúrslit karfa kvenna
06:30 Serbía-Bandaríkin, undanúrslit blak kvenna
07:50 Frakkland-Svíþjóð, undanúrslit handbolti kvenna
11:25 Frjálsar
11:50 Noregur-Rússneska ÓL-nefndin, undanúrslit handbolti kvenna 
13:35 Svíþjóð-Kanada, úrslitaleikur fótbolta kvenna
13:55 Japan-Frakkland, undanúrslit karfa kvenna
15:20 Brasilía - Suður-Kórea, undanúrslit kvenna í blaki
16:50 Klifur, úrslit karla 
17:40 Klifur, úrslit kvenna