Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna

05.08.2021 - 10:35
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn verða til svara á upplýsingafundi almannavarna vegna covid-faraldursins í dag. Þar verður farið yfir gang faraldursins og staðan í heilbrigðiskerfinu rædd. Fundurinn verður sem fyrr í beinni útsendingu á miðlum RÚV auk þess sem bein textalýsing verður í þessari frétt meðan á fundi stendur.
 
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV
Ólöf Rún Erlendsdóttir