Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna

03.08.2021 - 10:45
Upplýsingafundur um stöðu kórónuveirufaraldursins eftir klukkan 11. Þar fara Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir ofan, á Rás 2 og í sjónvarpinu. Hér fyrir neðan má svo fylgjast með textalýsingu frá fundinum.

<div data-eid="2845013196892786332" id="LB24_LIVE_CONTENT">&nbsp;</div>
<script src="https://v.24liveblog.com/24.js"></script>

 

 

 

 
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV