Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Beint: Viðburðarríkum fyrsta degi lokið

Beint: Viðburðarríkum fyrsta degi lokið

24.07.2021 - 06:15
Fyrsti keppnisdagur Ólympíuleikanna í Tókýó var í dag og voru fjölmargir viðburðir í beinni útsendingur á sjónvarpsrásum RÚV. 11 gullverðlaun voru veitt í dag og Íslendingar voru í eldlínunni.

Beinar útsendingar RÚV má sjá í spilaranum hér að ofan.

Á dagskrá RÚV í dag var eftirfarandi:

Kl. 6:20 - úrslit í 10 metra loftbyssuskotfimi karla
Kl. 9:55 - fyrsti keppnisdagur í sundi
Kl. 12:20 - Japan-Danmörk í handbolta karla
Kl. 14:00 - Holland-Brasilía í fótbolta kvenna

Dagskrá RÚV 2 var eftirfarandi í dag og er hægt að sjá útsendingar RÚV í spilaranum hér að neðan:

Kl. 7:05 - Þýskaland-Spánn í handbolta karla