Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Kvöldfréttir: Hætta á útbreiddum faraldri liðin hjá

21.06.2021 - 18:33
Hætta á útbreiddum kórónuveirufaraldri hér á landi er að líkindum liðin hjá að mati sóttvarnalæknis og væntanlega verður hægt að slaka frekar á takmörkunum. Hann varar við utanlandsferðum nema fólk sé fullbólusett. Michele Ballarin, eigandi WOW-air, neitar að greiða fjörutíu milljóna reikning þrátt fyrir héraðsdóm þar að lútandi. Engin merki eru um að félagið sé að hefja starfsemi eins og Ballarin boðaði.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV