Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Meistararnir settu nýtt útivallarmet

epa09200579 Manchester City's Ferran Torres (C) holding the match ball after scoring a hattrick is congratulated by Newcastle's Jeff Hendrick (L) after the English Premier League soccer match between Newcastle United and Manchester City in Newcastle, Britain, 14 May 2021.  EPA-EFE/Peter Powell / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
 Mynd: EPA-EFE - EPA POOL

Meistararnir settu nýtt útivallarmet

14.05.2021 - 21:13
Enska knattspyrnuliðið Manchester City vann Newcastle í eina leik kvöldsins í úrvalsdeildinni.

Það var mikið fjör er liðin mættust á heimavelli Newcastle í kvöld. Liðin skoruðu nánast að vild sitt hvoru megin við hálfleikshléið. Ferran Torres reyndist svo hetja Manchester City manna þegar hann jafnaði metin í 3-3 á 63. mínútu og skoraði svo sigurmarkið skömmu síðar. Lokatölur 4-3 og meistararnir bættu um leið met er þeir urðu fyrsta liðið til að vinna 12 útileiki í röð í ensku úrvalsdeildinni.