Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Viktoría Tómasdóttir er sigurvegari Samfés

09.05.2021 - 18:04
Mynd: RÚV / RÚV
Viktoría Tómasdóttir bar sigur úr býtum í söngkeppni Samfés í dag. Hún keppti fyrir félagsmiðstöðina Vitann í Hafnarfirði; söng lagið Seven Nation Army með hljómsveitinni The White Stripes og spilaði undir á hljómborð. 
hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV