Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Silfrið

09.05.2021 - 10:34
Gestir í pallborðsumræðum Silfursins í dag eru þau Guðbrandur Einarsson sem er í framboði fyrir Viðreisn í Suðurkjördæmi, Kristrún Frostadótttir  sem er í framboði fyrir Samfylkingu í Reykjavík suður, Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands og Jón Gunnarson, þingmaður Sjáflstæðisflokksins.

Að loknum þessum umræðum verður Arnar Þór Jónsson héraðsdómari gestur Egils Helgasonar, sem stýrir þættinum í dag. Að lokum kemur svo Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, í þáttinn og ræðir um spilllingu og fleira.

Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV