Athugið þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul.

Þrjú innanlandssmit í gær og allir í sóttkví

Mynd með færslu
 Mynd: Guðmundur Bergkvist - RÚV
Þrjú kórónuveirusmit greindust innanlands í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Allir voru í sóttkví en einn greindist við landmærin. 

Tölurnar verða uppfærðar á vefnum covid.is, mánudaginn 3.mai næstkomandi.