Iheanacho skaut Leicester í bikarúrslit

epa09144164 Leicester's Kelechi Iheanacho (L) celebrates with teammates after scoring the 1-0 lead during the English FA Cup semi final soccer match between Leicester City and Southampton FC in London, Britain, 18 April 2021.  EPA-EFE/Richard Heathcote / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
 Mynd: EPA-EFE - GETTY POOL

Iheanacho skaut Leicester í bikarúrslit

18.04.2021 - 19:31
Leicester City komst nú í kvöld í úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1969. Leicester sló Southampton út í undanúrslitum bikarsins á Wembley í kvöld, 1-0.

Nígeríumaðurinn Kelechi Iheanacho skoraði sigurmark leiksins á 55. mínútu og skaut Leicester þar með í úrslitaleikinn. Leicester mun mæta Chelsea í bikarúrslitunum 15. maí.

Leicester hefur hefur aldrei orðið bikarmeistari. Liðið hefur hins vegar fjórum sinnum komist í bikarúrslit en tapað í öll skiptin.