Eldgosið í Geldingadölum í beinni útsendingu

Mynd með færslu
 Mynd: Arnar Páll Hauksson
Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli um klukkan korter í níu föstudagskvöldið 19. mars 2021. Í fyrri hluta apríl opnuðust fleiri gossprungur. Engin hætta steðjar að byggð vegna gossins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosinu. Hér sýnum við frá eldsumbrotunum í beinni útsendingu og segjum helstu tíðindi af þeim og tengdum atburðum.

Eldgosið í Fagradalsfjalli í beinni útsendingu

Live from the Fagradalsfjall eruption

Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli um klukkan korter í níu föstudagskvöldið 19. mars 2021. Í fyrri hluta apríl hafa fleiri gossprungur opnast. Engin hætta steðjar að byggð vegna gossins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosinu. Hér sýnum við frá eldsumbrotunum í beinni útsendingu og segjum helstu tíðindi af þeim og tengdum atburðum.

A volcanic eruption began in Geldingadalir, close to Fagradalsfjall, on southwest Iceland's Reykjanes peninsula, at 20.45 on Friday 19th March 2021. On April 5th new fissures opened north-east of Geldingadalir. Lava flows from the new fissures to the east in to Merardalir. No homes or infrastructure are endangered by the ongoing eruption, which has become a popular visitor attraction. This page features live coverage of the eruption, available around the world, as well as a feed of pictures and news updates in Icelandic. News in English is available on ruv.is/english.

Vefmyndavélin horfir til norðurs yfir eldgosið frá Langahrygg.

Myndavél í Geldingadal hefur verið flutt suður fyrir Nátthaga á stað sem heitir Litliháls.

 

  •  
 
18.03.2021 - 09:22