Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Ekkert kórónuveirusmit í gær

04.03.2021 - 11:00
Mynd með færslu
 Mynd: Landspítalinn
Ekkert kórónuveirusmit greindist í gær, hvorki innanlands né á landamærunum. Nýgengi innanlandssmita er nú 0,5 og 2,7 á landamærum.