Skólarnir sem keppa í kvöld eru Fellaskóli, Hagaskóli, Hlíðaskóli, Langholtsskóli, Ölduselsskóli og Víkurskóli.
UngRÚV kíkti á æfingu hjá skólunum og greinilegt að mikil vinna hefur farið í atriðin. Hægt er að sjá það hér. Hægt verður að fylgjast með keppninni í kvöld í beinu streymi á vef UngRÚV klukkan 20:00. Þar er einnig hægt að sjá atriðin sem kepptu í gær.