Samantekt: Öflug jarðskjálfahrina á Reykjanesskaga

Skjálftahrina hófst 24. febrúar 2021.
Mynd með færslu
 Mynd: Kristín Sigurðardóttir - RÚV
Jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga 24. febrúar 2021. Upphaflega var talið að þarna væri öflug en fremur eðlileg jarðskjálftahrina á þverbrotabeltinu á Reykjanesskaga. Þegar vika var hafði liðið var ekkert lát á skjálftahrinunni og óróapúls greindist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands. Þá hafði kvikugangur myndast og kvika færðist nær yfirborðinu.

Hér er samantekt atburða dagana 24. febrúar til 10. mars 2021. Helstu tíðindi af skjálftahrinunni og kvikuganginum frá 10. febrúar má finna í annari færslu hér.

Kort af Reykjanesskaga með helstu kennileitum

Helstu tíðindin

Fréttastofa RÚV safnar helstu tíðindum af jarðskjálftahrinunni á Reykjanesskaga í fréttastraumnum hér.

Fréttastraumur frá 10. mars 2020

Beint vefstreymi

Hér má fylgjast með beinu vefstreymi af skjálftasvæðinu frá Vogastapa.

Hér má fylgjast með beinu vefstreymi af skjálftasvæðinu af þaki Útvarpshússins.

 
26.02.2021 - 12:08